Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jafningjarýni
ENSKA
peer review
FRANSKA
examen par les pairs
ÞÝSKA
gegenseitige Begutachtung, Peer-Review
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] ... skipti á upplýsingum og miðlun bestu starfsvenja sem ýtir undir þróun vísbenda fyrir magn og gæði, sem grundvallast á þeim markmiðum, sem Evrópuþingið og ráðið hafa orðið sammála um, matsreglum og viðmiðunum ásamt eftirliti, mati og jafningjarýni

[en] ... exchange of information and best practices encouraging the development of quantitative and qualitative indicators, based on these objectives as agreed by the European Parliament and the Council, assessment criteria and benchmarks and monitoring, evaluation and peer review;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 50/2002/EB frá 7. desember 2001 um að koma á fót aðgerðaáætlun Bandalagsins um að hvetja til samstarfs milli aðildarríkja til að berjast gegn félagslegri útskúfun

[en] Decision No 50/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 7 December 2001 establishing a programme of Community action to encourage cooperation between Member States to combat social exclusion

Skjal nr.
32002D0050
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira